-
Esekíel 48:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Svæðið sem þið gefið í framlag á að liggja meðfram svæði Júda milli landamæranna í austri og vestri. Það á að vera 25.000 álnir* á breidd+ og samsvara lengd hinna svæðanna frá austri til vesturs. Helgidómurinn á að standa á því miðju.
9 Framlagið sem þið eigið að taka frá handa Jehóva skal vera 25.000 álnir á lengd og 10.000 á breidd.
-