21 Ættarhöfðingjar Levítanna gengu nú fram fyrir Eleasar+ prest, Jósúa Núnsson og ættarhöfðingja ættkvísla Ísraels 2 í Síló+ í Kanaanslandi og sögðu: „Jehóva gaf þau fyrirmæli fyrir milligöngu Móse að við skyldum fá borgir til að búa í ásamt beitilandi þeirra handa búfénaði okkar.“+