Esekíel 48:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Það 5.000 álna svæði sem er eftir og liggur að 25.000 álna landamörkunum á að tilheyra borginni og vera til almennra nota+ fyrir íbúðarhús og beitiland. Borgin á að standa á því miðju.+
15 Það 5.000 álna svæði sem er eftir og liggur að 25.000 álna landamörkunum á að tilheyra borginni og vera til almennra nota+ fyrir íbúðarhús og beitiland. Borgin á að standa á því miðju.+