3. Mósebók 19:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Þið skuluð nota nákvæma vog og nákvæm lóð og nota nákvæm mál þegar þið mælið þurrvöru* og vökva.*+ Ég er Jehóva Guð ykkar sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi. Orðskviðirnir 11:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Jehóva hefur andstyggð á svikavogen nákvæm lóð* gleðja hann.+ Amos 8:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 þið sem segið: ‚Hvenær lýkur tunglkomuhátíðinni+ svo að við getum selt kornið okkarog hvíldardeginum+ svo að við getum boðið korn til sölu? Þá getum við minnkað efuna*og þyngt sikillóðið*og svindlað á fólki með falskri vog.+ Míka 6:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Er enn að finna rangfenginn auð í húsi hins illaog andstyggilegt falsað efumál?* 11 Get ég verið siðferðilega hreinn* með svikavogog poka af fölsuðum vogarsteinum?+
36 Þið skuluð nota nákvæma vog og nákvæm lóð og nota nákvæm mál þegar þið mælið þurrvöru* og vökva.*+ Ég er Jehóva Guð ykkar sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi.
5 þið sem segið: ‚Hvenær lýkur tunglkomuhátíðinni+ svo að við getum selt kornið okkarog hvíldardeginum+ svo að við getum boðið korn til sölu? Þá getum við minnkað efuna*og þyngt sikillóðið*og svindlað á fólki með falskri vog.+
10 Er enn að finna rangfenginn auð í húsi hins illaog andstyggilegt falsað efumál?* 11 Get ég verið siðferðilega hreinn* með svikavogog poka af fölsuðum vogarsteinum?+