-
1. Konungabók 8:64Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
64 Þennan dag helgaði konungur miðhluta forgarðsins sem er fyrir framan hús Jehóva því að þar átti hann að færa brennifórnirnar, kornfórnirnar og fitustykki samneytisfórnanna, en koparaltarið+ sem stóð frammi fyrir Jehóva var of lítið til að rúma brennifórnirnar, kornfórnirnar og fitustykki+ samneytisfórnanna.
-