13 Ef allur söfnuður Ísraels bakar sér sekt með því að syndga óviljandi+ og söfnuðinum er ekki ljóst að hann hefur gert eitthvað sem Jehóva bannar+ 14 en kemst síðan að raun um það, þá skal söfnuðurinn færa ungnaut að syndafórn og leiða það að samfundatjaldinu.