-
Esekíel 45:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Hann á líka að láta í té kornfórn, eina efu með hverju ungnauti og eina efu með hverjum hrút, og auk þess hín* af olíu fyrir hverja efu.
-
-
Esekíel 46:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Á tunglkomudeginum á fórnin að vera gallalaust ungnaut úr hjörðinni, sex hrútlömb og einn hrútur, allt gallalausar skepnur.+ 7 Að kornfórn á hann að færa efu fyrir ungnautið, efu fyrir hrútinn og það sem hann hefur efni á fyrir hrútlömbin. Og með hverri efu á hann að fórna hín af olíu.
-