3. Mósebók 2:4, 5 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ef þú færir kornfórn sem er bökuð í ofni á hún að vera úr fínu mjöli, ósýrt kringlótt brauð blandað olíu eða ósýrðar flatkökur smurðar olíu.+ 5 Ef fórnin er kornfórn bökuð á plötu+ á hún að vera úr fínu ósýrðu mjöli sem er blandað olíu.
4 Ef þú færir kornfórn sem er bökuð í ofni á hún að vera úr fínu mjöli, ósýrt kringlótt brauð blandað olíu eða ósýrðar flatkökur smurðar olíu.+ 5 Ef fórnin er kornfórn bökuð á plötu+ á hún að vera úr fínu ósýrðu mjöli sem er blandað olíu.