22 Engillinn sýndi mér nú fljót lífsvatnsins+ sem rann kristaltært frá hásæti Guðs og lambsins+ 2 eftir miðri aðalgötunni. Beggja vegna fljótsins stóðu tré lífsins sem báru ávöxt í hverjum mánuði, 12 sinnum á ári, og lauf trjánna voru þjóðunum til lækningar.+