Esekíel 48:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Suðurmörk landsins liggja frá Tamar+ meðfram landamærum Gaðs að vötnunum við Meríba Kades,+ þaðan að Flóðdalnum*+ og síðan að Hafinu mikla.*
28 Suðurmörk landsins liggja frá Tamar+ meðfram landamærum Gaðs að vötnunum við Meríba Kades,+ þaðan að Flóðdalnum*+ og síðan að Hafinu mikla.*