-
Esekíel 47:15–17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þetta eru landamærin í norðri: Þau liggja frá Hafinu mikla meðfram veginum til Hetlón+ í átt að Sedad,+ 16 Hamat,+ Beróta+ og Sibraím, sem liggur milli Damaskussvæðisins og Hamatsvæðisins, til Haser Hattikon við landamæri Havrans.+ 17 Landamærin liggja því frá hafinu til Hasar Enón,+ að landamærum Damaskus til norðurs og að landamærum Hamats.+ Þetta eru norðurlandamærin.
-