-
Jósúabók 17:17, 18Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Jósúa sagði þá við ættkvíslir Efraíms og Manasse, afkomendur Jósefs: „Þið eruð fjölmenn og öflug. Þið fáið ekki bara einn hlut+ 18 heldur verður allt fjalllendið ykkar eign.+ Þar er skógur en þið skuluð ryðja hann og þar endar land ykkar. Þið munuð hrekja burt Kanverjana þó að þeir séu kraftmiklir og eigi stríðsvagna með járnhnífum á hjólunum.“*+
-