Jósúabók 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb. Jósúabók 19:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Erfðaland afkomenda Símeons var tekið af landi Júdamanna því að það var of stórt fyrir þá. Afkomendur Símeons fengu því eignarland á landsvæði þeirra.+
15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb.
9 Erfðaland afkomenda Símeons var tekið af landi Júdamanna því að það var of stórt fyrir þá. Afkomendur Símeons fengu því eignarland á landsvæði þeirra.+