-
Esekíel 45:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Af þessu afmarkaða svæði skaltu mæla 25.000 á lengd og 10.000 á breidd og þar á helgidómurinn að standa, hið háheilaga. 4 Þetta skal vera heilagur hluti landsins og tilheyra prestunum+ sem þjóna í helgidóminum og ganga fram fyrir Jehóva til að þjóna honum.+ Þar fá þeir land fyrir hús sín og þar verður heilagur staður fyrir helgidóminn.
-