15 ‚En synir Sadóks,+ Levítaprestarnir sem önnuðust skyldustörfin í helgidómi mínum þegar Ísraelsmenn yfirgáfu mig,+ fá að nálgast mig og þjóna mér. Þeir munu standa frammi fyrir mér til að bera fram fituna+ og blóðið,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.