Esekíel 8:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Sjötíu af öldungum Ísraels stóðu frammi fyrir þeim, þeirra á meðal Jaasanja Safansson.+ Hver og einn var með reykelsisker í hendinni og ilmandi reykurinn steig upp af þeim.+
11 Sjötíu af öldungum Ísraels stóðu frammi fyrir þeim, þeirra á meðal Jaasanja Safansson.+ Hver og einn var með reykelsisker í hendinni og ilmandi reykurinn steig upp af þeim.+