-
Jeremía 52:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Konungur Babýlonar drap syni Sedekía fyrir augunum á honum. Hann drap einnig alla höfðingja Júda þar í Ribla. 11 Konungur Babýlonar blindaði síðan Sedekía,+ setti hann í koparhlekki og flutti hann til Babýlonar þar sem honum var haldið föngnum til dauðadags.
-