3. Mósebók 26:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þegar ég eyðilegg brauðforða* ykkar+ munu tíu konur geta bakað brauð í aðeins einum ofni og þær skammta ykkur síðan brauð eftir vigt.+ Þið munuð borða en ekki verða södd.+
26 Þegar ég eyðilegg brauðforða* ykkar+ munu tíu konur geta bakað brauð í aðeins einum ofni og þær skammta ykkur síðan brauð eftir vigt.+ Þið munuð borða en ekki verða södd.+