Jeremía 14:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Jehóva sagði þá við mig: „Spámennirnir fara með lygar í mínu nafni.+ Ég hef hvorki sent þá, gefið þeim fyrirmæli né talað til þeirra.+ Það sem þeir boða ykkur eru uppspunnar sýnir, gagnslausar spásagnir og blekkingar þeirra eigin hjartna.+ Jeremía 23:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Jehóva hersveitanna segir: „Hlustið ekki á það sem spámennirnir segja ykkur.+ Þeir villa um fyrir ykkur.* Sýnirnar sem þeir segja frá eru sprottnar úr þeirra eigin hjarta+en ekki munni Jehóva.+
14 Jehóva sagði þá við mig: „Spámennirnir fara með lygar í mínu nafni.+ Ég hef hvorki sent þá, gefið þeim fyrirmæli né talað til þeirra.+ Það sem þeir boða ykkur eru uppspunnar sýnir, gagnslausar spásagnir og blekkingar þeirra eigin hjartna.+
16 Jehóva hersveitanna segir: „Hlustið ekki á það sem spámennirnir segja ykkur.+ Þeir villa um fyrir ykkur.* Sýnirnar sem þeir segja frá eru sprottnar úr þeirra eigin hjarta+en ekki munni Jehóva.+