Jeremía 23:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 „Ég snýst gegn spámönnunum sem segja uppspunna drauma,“ segir Jehóva, „og afvegaleiða fólk mitt með lygum sínum og gorti.“+ „Ég sendi þá ekki og gaf þeim engin fyrirmæli. Þess vegna gera þeir fólkinu ekkert gagn,“+ segir Jehóva.
32 „Ég snýst gegn spámönnunum sem segja uppspunna drauma,“ segir Jehóva, „og afvegaleiða fólk mitt með lygum sínum og gorti.“+ „Ég sendi þá ekki og gaf þeim engin fyrirmæli. Þess vegna gera þeir fólkinu ekkert gagn,“+ segir Jehóva.