-
Jeremía 29:31, 32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
31 „Sendu þessi boð til allra útlaganna: ‚Þetta segir Jehóva um Semaja frá Nehalam: „Semaja hefur spáð fyrir ykkur þótt ég hafi ekki sent hann. Hann hefur reynt að villa um fyrir ykkur svo að þið treystið á lygar.+ 32 Þess vegna segir Jehóva: ‚Ég mun refsa Semaja frá Nehalam og afkomendum hans. Enginn af ætt hans mun halda lífi og hann mun ekki sjá það góða sem ég ætla að gera fyrir þjóð mína,‘ segir Jehóva, ‚því að hann hefur hvatt til uppreisnar gegn Jehóva.‘“‘“
-