-
Esekíel 22:28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 En spámenn þínir hafa hvítkalkað verk þeirra og falið þau. Þeir sjá falskar sýnir og flytja lygaspár+ og segja: „Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva,“ þó að Jehóva hafi ekki talað.
-