14 Og ég hef séð spámenn Jerúsalem gera hryllilega hluti.
Þeir fremja hjúskaparbrot+ og fara með eintómar lygar.+
Þeir styðja þá sem fremja illskuverk
og þeir snúa sér ekki frá illsku sinni.
Fyrir mér eru þeir allir eins og Sódóma+
og íbúarnir eins og Gómorra.“+