Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 23:16, 17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Jehóva hersveitanna segir:

      „Hlustið ekki á það sem spámennirnir segja ykkur.+

      Þeir villa um fyrir ykkur.*

      Sýnirnar sem þeir segja frá eru sprottnar úr þeirra eigin hjarta+

      en ekki munni Jehóva.+

      17 Þeir segja æ ofan í æ við þá sem fyrirlíta mig:

      ‚Jehóva segir: „Þið munuð njóta friðar.“‘+

      Og við alla sem fylgja sínu þrjóska hjarta segja þeir:

      ‚Engin ógæfa kemur yfir ykkur.‘+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila