Esekíel 6:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Margir munu falla á meðal ykkar+ og þið skuluð komast að raun um að ég er Jehóva.+ Esekíel 7:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ég mun ekki vorkenna þér né sýna meðaumkun.+ Ég læt þig súpa seyðið af hegðun þinni og taka afleiðingum viðbjóðslegra verka þinna.+ Þið munuð skilja að ég er Jehóva.‘+
4 Ég mun ekki vorkenna þér né sýna meðaumkun.+ Ég læt þig súpa seyðið af hegðun þinni og taka afleiðingum viðbjóðslegra verka þinna.+ Þið munuð skilja að ég er Jehóva.‘+