Esekíel 3:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 En Ísraelsmenn munu ekki hlusta á þig því að þeir vilja ekki hlusta á mig.+ Þeir eru allir með hart enni* og forhertir í hjarta.+
7 En Ísraelsmenn munu ekki hlusta á þig því að þeir vilja ekki hlusta á mig.+ Þeir eru allir með hart enni* og forhertir í hjarta.+