Esekíel 12:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Öllum sem eru í kringum hann, aðstoðarmönnum hans og herliði, tvístra ég í allar áttir.+ Ég dreg sverð úr slíðrum og elti þá.+
14 Öllum sem eru í kringum hann, aðstoðarmönnum hans og herliði, tvístra ég í allar áttir.+ Ég dreg sverð úr slíðrum og elti þá.+