Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 58:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Nei, þetta er fastan sem ég vil sjá:

      Að þið fjarlægið fjötra illskunnar,

      leysið bönd oksins,+

      veitið kúguðum frelsi+

      og brjótið sundur hvert ok.

       7 Deilið brauði ykkar með hungruðum,+

      takið fátæka og heimilislausa inn á heimili ykkar,

      gefið föt þeim sem þið sjáið að er nakinn+

      og snúið ekki baki við þeim sem er hold ykkar og blóð.

  • Jakobsbréfið 2:15, 16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Ef bróður eða systur vantar föt* og skortir daglegt fæði 16 og eitthvert ykkar segir við þau: „Farið í friði, haldið á ykkur hita og borðið nægju ykkar,“ en þið gefið þeim ekki það sem þau þarfnast,* hvaða gagn gerir það?+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila