6 Nei, þetta er fastan sem ég vil sjá:
Að þið fjarlægið fjötra illskunnar,
leysið bönd oksins,+
veitið kúguðum frelsi+
og brjótið sundur hvert ok.
7 Deilið brauði ykkar með hungruðum,+
takið fátæka og heimilislausa inn á heimili ykkar,
gefið föt þeim sem þið sjáið að er nakinn+
og snúið ekki baki við þeim sem er hold ykkar og blóð.