Opinberunarbókin 5:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Í hægri hendi hans sem sat í hásætinu+ sá ég bókrollu. Skrifað var á hana báðum megin* og hún var vandlega innsigluð með sjö innsiglum.
5 Í hægri hendi hans sem sat í hásætinu+ sá ég bókrollu. Skrifað var á hana báðum megin* og hún var vandlega innsigluð með sjö innsiglum.