Sálmur 34:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Snúið baki við hinu illa og gerið gott,+þráið frið og keppið eftir honum.+ Jesaja 1:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þvoið ykkur, hreinsið ykkur,+fjarlægið illskuverk ykkar úr augsýn minni. Hættið að gera það sem er illt.+
16 Þvoið ykkur, hreinsið ykkur,+fjarlægið illskuverk ykkar úr augsýn minni. Hættið að gera það sem er illt.+