-
Opinberunarbókin 10:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Ég fór til engilsins og bað hann um að gefa mér litlu bókrolluna. Hann svaraði: „Taktu hana og borðaðu hana.+ Hún verður beisk í maga þínum en í munni þínum verður hún sæt eins og hunang.“ 10 Ég tók bókrolluna úr hendi engilsins og borðaði hana,+ og í munni mínum var hún sæt eins og hunang+ en þegar ég hafði kyngt henni varð hún beisk í maga mínum.
-