5 Jehóva segir:
„Bölvaður er sá maður sem setur traust sitt á menn,+
reiðir sig á mannlegan mátt+
og snýr hjarta sínu frá Jehóva.
6 Hann verður eins og stakt tré í eyðimörkinni.
Hann upplifir aldrei neitt gott
heldur býr á skrælnuðum svæðum í óbyggðunum,
í söltu og ólífvænlegu landi.