8 Það var ekki lengi að fara út af þeirri braut sem ég sagði því að ganga.+ Það hefur búið sér til líkneski* af kálfi og það fellur fram fyrir kálfinum, færir honum fórnir og segir: ‚Ísrael, þetta er Guð þinn sem leiddi þig út úr Egyptalandi.‘“
22 En enginn þeirra manna sem hefur séð dýrð mína og táknin+ sem ég gerði í Egyptalandi og í óbyggðunum en hefur samt reynt mig+ æ ofan í æ* og hefur ekki hlustað á mig+23 fær nokkurn tíma að sjá landið sem ég sór að gefa feðrum þeirra. Nei, enginn þeirra sem sýndi mér óvirðingu fær að sjá það.+