4. Mósebók 25:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ 5. Mósebók 9:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Þegar Jehóva sendi ykkur af stað frá Kades Barnea+ og sagði: ‚Farið og takið til eignar landið sem ég gef ykkur,‘ þá risuð þið aftur gegn skipun Jehóva Guðs ykkar,+ sýnduð ekki trú+ á hann og hlýdduð honum ekki.
25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+
23 Þegar Jehóva sendi ykkur af stað frá Kades Barnea+ og sagði: ‚Farið og takið til eignar landið sem ég gef ykkur,‘ þá risuð þið aftur gegn skipun Jehóva Guðs ykkar,+ sýnduð ekki trú+ á hann og hlýdduð honum ekki.