Esekíel 16:24, 25 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 ‚Þú gerðir þér stall og fórnarhæð á öllum torgum. 25 Þú reistir þér fórnarhæð á áberandi stað við hverja götu. Þú gerðir fegurð þína fráhrindandi með því að bjóða þig öllum* sem áttu leið hjá+ og þú stundaðir vændi sem aldrei fyrr.+
24 ‚Þú gerðir þér stall og fórnarhæð á öllum torgum. 25 Þú reistir þér fórnarhæð á áberandi stað við hverja götu. Þú gerðir fegurð þína fráhrindandi með því að bjóða þig öllum* sem áttu leið hjá+ og þú stundaðir vændi sem aldrei fyrr.+