Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Dómarabókin 2:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 En þegar dómarinn dó féllu þeir í sama farið og hegðuðu sér verr en feður þeirra. Þeir tilbáðu aðra guði, þjónuðu þeim og féllu fram fyrir þeim.+ Þeir létu ekki af hátterni sínu og þrjósku.

  • 2. Kroníkubók 21:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 heldur fetar þú í fótspor Ísraelskonunga.+ Þú hefur tælt Júdamenn og Jerúsalembúa til að svíkja Guð+ eins og ætt Akabs gerði.+ Þú hefur meira að segja drepið bræður þína,+ syni föður þíns, sem voru betri en þú.

  • Jeremía 13:26, 27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 Þess vegna lyfti ég pilsi þínu yfir andlit þitt

      svo að blygðun þín verði bersýnileg,+

      27 hjúskaparbrot þín+ og losti,*

      þitt viðurstyggilega* vændi.

      Ég hef séð hversu viðbjóðslega þú hegðar þér

      á hæðunum og úti á víðavangi.+

      Þú ert aumkunarverð, Jerúsalem!

      Hve lengi ætlarðu að vera óhrein?“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila