Dómarabókin 10:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Farið til guðanna sem þið hafið valið ykkur og kallið á hjálp.+ Látið þá frelsa ykkur þegar þið eruð nauðstödd.“+ Sálmur 81:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þá leyfði ég þeim að fylgja þrjósku hjarta sínu,þeir gerðu það sem þeim fannst rétt.*+
14 Farið til guðanna sem þið hafið valið ykkur og kallið á hjálp.+ Látið þá frelsa ykkur þegar þið eruð nauðstödd.“+