Jesaja 1:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hættið að bera fram gagnslausar kornfórnir. Ég hef andstyggð á reykelsi ykkar.+ Tunglkomur,+ hvíldardagar+ og sérstakar samkomur+– ég þoli ekki að þið farið með galdrakukl+ samhliða hátíðarsamkomum ykkar. Esekíel 23:39 Biblían – Nýheimsþýðingin 39 Sama dag og þær slátruðu sonum sínum og færðu þá viðbjóðslegum skurðgoðum sínum að fórn+ gengu þær inn í helgidóm minn til að vanhelga hann.+ Þetta gerðu þær í húsi mínu.
13 Hættið að bera fram gagnslausar kornfórnir. Ég hef andstyggð á reykelsi ykkar.+ Tunglkomur,+ hvíldardagar+ og sérstakar samkomur+– ég þoli ekki að þið farið með galdrakukl+ samhliða hátíðarsamkomum ykkar.
39 Sama dag og þær slátruðu sonum sínum og færðu þá viðbjóðslegum skurðgoðum sínum að fórn+ gengu þær inn í helgidóm minn til að vanhelga hann.+ Þetta gerðu þær í húsi mínu.