2. Kroníkubók 7:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 þá mun ég uppræta Ísraelsmenn úr landi mínu sem ég gaf þeim.+ Ég mun hafna þessu húsi sem ég hef helgað nafni mínu og ekki líta við því. Ég mun sjá til þess að allar þjóðir fyrirlíti það* og geri gys að því.+ Harmljóðin 2:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jehóva hefur framkvæmt það sem hann ákvað,+ hann hefur staðið við orð sín,+það sem hann fyrirskipaði endur fyrir löngu.+ Hann hefur rifið niður vægðarlaust,+látið óvininn fagna yfir þér, gert andstæðinga þína öfluga.*
20 þá mun ég uppræta Ísraelsmenn úr landi mínu sem ég gaf þeim.+ Ég mun hafna þessu húsi sem ég hef helgað nafni mínu og ekki líta við því. Ég mun sjá til þess að allar þjóðir fyrirlíti það* og geri gys að því.+
17 Jehóva hefur framkvæmt það sem hann ákvað,+ hann hefur staðið við orð sín,+það sem hann fyrirskipaði endur fyrir löngu.+ Hann hefur rifið niður vægðarlaust,+látið óvininn fagna yfir þér, gert andstæðinga þína öfluga.*