-
Esekíel 1:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Ég heyrði vængjaþyt þeirra. Hann var eins og niður í beljandi vatnsfalli, eins og rödd Hins almáttuga.+ Þegar þær hreyfðu sig hljómuðu þær eins og heill her. Þegar þær stóðu kyrrar létu þær vængina síga.
-