-
Dómarabókin 11:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Jefta sendi síðan menn með þessi boð til konungs Ammóníta:+ „Hvað hefurðu á móti mér fyrst þú ert kominn til að ráðast á land mitt?“
-
-
Dómarabókin 11:33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Hann gersigraði þá og lagði undir sig landið frá Aróer allt til Minnít, 20 borgir, og til Abel Keramím. Þannig lutu Ammónítar í lægra haldi fyrir Ísraelsmönnum.
-