Esekíel 26:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Alvaldur Drottinn Jehóva segir við Týrus: ‚Munu eyjarnar ekki nötra við dynkinn af falli þínu, þegar deyjandi* menn stynja og fólk er strádrepið í þér miðri?+
15 Alvaldur Drottinn Jehóva segir við Týrus: ‚Munu eyjarnar ekki nötra við dynkinn af falli þínu, þegar deyjandi* menn stynja og fólk er strádrepið í þér miðri?+