-
Jeremía 25:33Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
33 Þeir sem Jehóva fellir þann dag munu liggja frá einum enda jarðar til annars. Enginn mun syrgja þá, safna þeim saman né jarða þá. Þeir verða að áburði fyrir jarðveginn.‘
-