-
Jeremía 43:11–13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Hann kemur og ræðst á Egyptaland.+ Sá sem er ætlaður drepsótt ferst úr drepsótt, sá sem er ætlaður útlegð fer í útlegð og sá sem er ætlaður sverði fellur fyrir sverði.+ 12 Ég kveiki í musterum* guða Egyptalands+ og hann mun brenna þau og flytja guðina burt eins og fanga. Hann vefur um sig Egyptalandi eins og hirðir vefur um sig skikkju sinni, og fer þaðan í friði.* 13 Hann mölbrýtur súlurnar* í Bet Semes* í Egyptalandi og brennir musteri* guða Egyptalands til grunna.“‘“
-