6 Jehóva segir:
‚Þeir sem styðja Egyptaland falla einnig,
hroki þess og vald verður brotið á bak aftur.‘+
‚Þeir falla fyrir sverði um allt land frá Migdól+ til Sýene,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva. 7 ‚Það verður eyðilegast allra landa og borgir þess verða algerar rústir.+