9 Þann dag sendi ég sendiboða með skipum til að skjóta hinum sjálfsöruggu Eþíópíumönnum skelk í bringu. Þeir verða skelfingu lostnir á dómsdegi Egyptalands því að hann kemur fyrir víst.‘
10 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Ég læt Nebúkadnesar Babýlonarkonung gera mannmergð Egyptalands að engu.+