-
Jeremía 46:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 ‚Af hverju sé ég þá lafhrædda?
Þeir hörfa, hermenn þeirra eru gersigraðir.
Þeir flýja í ofboði, hermenn þeirra líta ekki við.
Skelfingin er allt um kring,‘ segir Jehóva.
-