-
Esekíel 28:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 „Mannssonur, syngdu sorgarljóð um konunginn í Týrus og segðu við hann: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir:
13 Þú varst í Eden, garði Guðs.
Þú varst prýddur alls konar dýrum steinum
– rúbín, tópas og jaspis, krýsólít, ónyx og jaði, safír, túrkis+ og smaragði.
Þeir voru greyptir í umgjarðir úr gulli
og voru gerðir daginn sem þú varst skapaður.
-