Esekíel 30:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég þurrka upp áveituskurði Nílar+ og gef illmennum landið í hendur. Ég læt útlendinga leggja landið í auðn og eyða öllu í því.+ Ég, Jehóva, hef talað.‘
12 Ég þurrka upp áveituskurði Nílar+ og gef illmennum landið í hendur. Ég læt útlendinga leggja landið í auðn og eyða öllu í því.+ Ég, Jehóva, hef talað.‘