Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 23:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 „Illa fer fyrir hirðunum sem tortíma og tvístra sauðunum á beitilandi mínu!“ segir Jehóva.+

  • Míka 3:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Ég sagði: „Hlustið, þið höfðingjar Jakobs

      og leiðtogar Ísraelsmanna.+

      Ættuð þið ekki að vita hvað er rétt?

  • Míka 3:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Leiðtogar hennar þiggja mútur fyrir dóma sína,+

      prestar hennar fræða gegn greiðslu+

      og spámenn hennar taka gjald* fyrir að spá.+

      Þeir reiða sig samt á* stuðning Jehóva og segja:

      „Er Jehóva ekki með okkur?+

      Engin ógæfa kemur yfir okkur.“+

  • Sefanía 3:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Höfðingjar hennar eru öskrandi ljón,+

      dómarar hennar eins og úlfar að nóttu.

      Þeir skilja ekki eftir ónagað bein til morguns.

  • Sakaría 11:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Illa fer fyrir gagnslausa hirðinum+ sem yfirgefur hjörðina!+

      Handleggur hans og hægra auga verða sverði að bráð.

      Handleggurinn lamast

      og hægra augað missir alla sjón.“

  • Matteus 23:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Illa fer fyrir ykkur, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þið lokið himnaríki fyrir fólki. Sjálfir gangið þið ekki inn og þeim sem eru á leiðinni þangað leyfið þið ekki heldur að komast inn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila